sagan

Ástríða fyrir góðum vínum

Víðsvegar frá,
um allan heim

Borg99.is er vefverslun með áfengi. Að baki vefverslunni stendur innflutningsfyrirtækið Borg 99 ehf. Við höfum um árabil unnið að víninnflutningi og búum að bærði reynslu og þekkingu í greininni. Okkar markmið er að bjóða fjölbreytta vörulínu þar sem flestir geta fundið við sitt hæfi.

Við höfum lengi unnið með Foryabjor í Færeyjum og seljum einnig þeirra vörur á þessari vefsíðu www.foroyabjor.is

Hægt er að kaupa flestar vörur frá okkur hér á vefnum í gegnum tengil á vörusíðu sem beinir á valda vöru á vef www.vinbudin.is (ÁTVR).

 

Fjölbreytt úrval frá öllum heimshornum

Gæðavín
frá toppvínekrum

alúð og natni

Hvað gerir gott vín að góðu víni?

Gott vín er í jafnvægi á alla vegu og bragðið gott eftir því. Gott vín samanstendur af ýmsum bragðtegundum með flókinni samsetningu en bragðið fer eftir til dæmis þrúgu, tækni og aldri vínsins. Gott vín skilur eftir sig góðan eftirkeim og bragðast vel.

Uppbygging víns vísar til heildaruppbygginar þess einsog til dæmis, sýrustigs, tannína (í rauðvínum) og alkóhóls. Vel uppbyggt vín hefur traustan grunn, þar sem hver þáttur er viðbót við hinn. 

Heimsþekktir vínframleiðendur

Við elskum góð vín

Bandaríkin
Duckhorn

Napa Valley hefur langa sögu um að framleiða hágæða vín og hefur öðlast orðspor tengt gæðum. Vínframleiðendur á svæðinu leggja mikið upp úr gæðum og handverki en nýta einnig nútímatækni. Handverkið er þó aðalsmerki vína frá Duckhorn vínanna.

Frakkland
Bestheim

Frönsk vínframleiðsla er þekkt um allan heim fyrir langa sögu, fjölbreytt vínhéruð og strangar reglugerðir sem gilda um vínframleiðslu. Til dæmis er hugtakið „terroir“, sem vísar til einstakrar samsetningar jarðvegs, loftslags, landslags og annarra umhverfisþátta, rótgróið í franskri víngerð.

Spánn
Berceo

Spænskir vínframleiðendur eiga sér ríka sögu og gegna mikilvægu hlutverki í alþjóðlegum víniðnaði. Á Spáni eru fjölmörg vínhéruð, með sína sérhæfingu og þrúguafbrigði. Meðal þekktustu svæðanna eru Rioja, Ribera del Duero, Priorat, Katalónía, Galisía og Jerez.

Króatía
Kraljevski Plavac

Króatísk vín hafa verið að öðlast viðurkenningu á undanförnum árum og landið á sér ríka sögu og hefð fyrir vínframleiðslu. Króatía státar af fjölbreyttu úrvali af þrúguafbrigðum og sum þeirra eru einstök og finnast einungis í Króatíu. Þessar þrúgur stuðla að sérkennum og eiginleikum króatískra vína.

VARAN ER ÞVÍ MIÐUR EKKI FÁANLEG

í augnablikinu

Fylltu út formið til að fá upplýsingar stöðu þessarar vöru.

Get in touch with us

Add Your Heading Text Here