Blogg

Nýtt frá Noregi

Nýtt frá Noregi:

Nú eru komnar í hillur Vínbúðanna tvær nýjar vörur frá frændum okkar í Noregi, annars vegar Bivrost Arctic Gin í 500 ml. flöVöruflokkur og hins vegar Bivrost Cask Aquavit sömuleiðis í 50 ml. flöVöruflokkur. Framleiðandinn sem ber hið skemmtilega nafn Aurora Spirit Distillery er staðsettur í Lyngseidet í Noregi í gamalli herstöð er jafnframt nyrsti áfengisframleiðandi heims. Bivrost nafnið er komið frá víkingum og talið þeirra lýsingarorð fyrir Norðurljósin (Biv = shaking, Rost = road) sem þeir töldu vera töfrabrú milli jarðar og himins.

Hér finnur þú þessar áhugaverðu vörur á vef Vínbúðanna, en þær eru fáanlegar í fjórum vínbúðum Heiðrúnu, Kringlu, Skútuvogi og Hafnarfirði frá 1. desember.

VARAN ER ÞVÍ MIÐUR EKKI FÁANLEG

í augnablikinu

Fylltu út formið til að fá upplýsingar stöðu þessarar vöru.

Get in touch with us

Add Your Heading Text Here